AÐ EIGA MEÐ ÖÐRUM
* Þú kaupir hlut í hlutafélagi sem á fasteign á Spáni
* Hluthafar eignast þá hlut í fasteigninni
* Hluthafar geta dvalið sjálfir í eigninni eða leigt hana út
* Góð ávöxtun á eigið fé
* Þægilegt að hafa aðgang að vandaðri fasteign á góðum stað
* Ábyrgð og kostnaði deilt með öðrum
HLUTAFÉLAGIÐ
(útreikningur miðað við eign fyrir 30.000.000,- ISK)
* 10 jafnir hlutir
* Hver hlutur kostar 3.000.000,- ISK (fer eftir verði eignarinnar sem keypt er)
* Árgjald er ca. 75.000 ISK fyrir hvern hlut
* Árgjaldið er endurskoðað árlega og breytt eftir þörfum
* Árgjaldið er til að greiða rekstrarkostnað fasteignar
HVAÐ FÆRÐU?
* Dvöl í húsinu í 5 vikur á ári
* Hægt er að framleigja þær vikur sem eigandi notar ekki
* Hægt að skipta innbyrðis um vikur
TEKJURNAR
* Algeng vikuleiga er 90.000-135.000 ISK, (600-900 Evrur) eftir árstíma
* Ca. ein vikuleiga dekkar árgjaldið
* Heildartekjur 525.000 ISK (3.500 Evrur), miðað við 105.000 ISK (700 evrur) og 5 vikur
* Nettótekjur eru 450.000 ISK (3.500 - 500 = 3.000 Evrur)
* Miðað er við gengi 1Evra=150 ISK
ARÐSEMI Á EIGIÐ FÉ
(ef eigendur leigja út 5 vikur)
* Fjárfest er fyrir 3.000.000,-ISK
* Nettó tekjur á ári áætlaðar 450.000,- ISK
* Arðsemi á eigið fé getur því orðið allt að 15% á ári.
ÚTGÖNGULEIÐIN
* Þú getur selt þinn hlut þegar þú vilt
* Aðrir hluthafar hafa forkaupsrétt
* Hægt að selja út fyrir hópinn ef hluthafar nýta ekki forkaupsréttinn
UMSJÓN MEÐ FASTEIGNINNI
* Fasteignaþjónustufyrirtæki sér um eftirlit með eigninni, þrif og þjónustu
* Neyðarþjónusta ef slys eða veikindi ber að höndum
* Tvær vikur á ári eru lausar og eru þær notaðar til að sjá um nauðsynlegt viðhald
og hreingerningu eftir þörfum.
VILTU SKOÐA ÞETTA NÁNAR?
* Sendu okkur línu á [email protected]