Las Ramblas Golf – einbýlishús

 • LR 446 (1 of 21) (1)
 • LR 446 (2 of 21)
 • LR 446 (3 of 21)
 • LR 446 (4 of 21)
 • LR 446 (5 of 21)
 • LR 446 (6 of 21)
 • LR 446 (7 of 21)
 • LR 446 (8 of 21)
 • LR 446 (9 of 21)
 • LR 446 (10 of 21)
 • LR 446 (11 of 21)
 • LR 446 (12 of 21)
 • LR 446 (13 of 21)
 • LR 446 (14 of 21)
 • LR 446 (15 of 21)
 • LR 446 (16 of 21)
 • LR 446 (17 of 21)
 • LR 446 (18 of 21)
 • LR 446 (19 of 21)
 • LR 446 (20 of 21)
 • LR 446 (21 of 21)
 • 1 - Copy
 • 2 - Copy
 • 3 - Copy
 • 4 - Copy
 • 5
 • 9. holan á Las Ramblas er uppáhald margra golfara
 • 5
 • 3

Property ID : LARAM446

Til sölu Ikr 41,700,000 - Einbýlishús
3 Bedrooms 2 Bathrooms 1 Garage
 
 Add to Favorites
Print

*FLOTT EINBÝLISHÚS Á GOLFVELLI* – *FRÁBÆRT VERÐ*
Allar upplýsingar gefa Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. GSM 893 2495. adalheidur@spanareignir.is
Af sérstökum ástæðum er til sölu stórglæsilegt, bjart og vel hannað  einbýlishús á tveimur hæðum með stórum lokuðum garði og aðgengi að sameiginlegum sundlaugargarði á hinu vinsæla Las Ramblas golfsvæði, um 50 mín akstur suður af Alicante. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, stór stofa/borðstofa í opnu rými, vel útbúið eldhús og þvottahús/geymsla inn af eldhúsi. Stór verönd út frá stofu með með góðu aðgengi að garðinum. Stór þakverönd með útsýni, m.a. yfir á Las Ramblas golfvöllinn. Bílskúr og góð bílastæði. Möguleiki er á að stækka húsið og td. bæta við 1-2 herbergjum.

AUÐVELD KAUP – AFHENT STRAX FULLBÚIÐ HÚSGÖGNUM.

Nánari lýsing:
Svefnherbergin eru 3.
Hjónaherbergi þar sem innangengt er á sér baðherbergi eru á efri hæð. Þaðan er útgengi út á stórar þaksvalir með útsýni, m.a. yfir golfvöllinn.
Tvö svefnherbergi til viðbótar og annað baðherbergi eru á neðri hæð, ásamt góðri stofu/borðstofu, eldhúsi og þvottahúsi.
Öryggisgrindur fyrir gluggum, loftkæling, hiti.  Selst fullbúið með vönduðum húsgögnum og húsbúnaði.

SNYRTILEG EIGN Í MJÖG GÓÐU ÁSTANDI ÞAR SEM VEL HEFUR VERIÐ HUGSAÐ UM ALLA HLUTI.
Garðurinn  er með grasi og þarf litla umhirðu en býður upp á ýmsa möguleika, td.að setja þar einkasundlaug eða jafnvel skemmtilegan púttvöll. Þar er gott pláss  t.d. til að borða úti eða njóta sólarinnar.
Stór þakverönd út frá hjónasvítu á efri hæð.

Húsið er vel staðsett í göngufæri við Klúbbhúsið á Las Ramblas Golfvellinum. Einnig er göngufæri í La Fuente verslana og veitingahúsakjarnan, Aldi, Mercadona og fleiri verslanir. Fjölmargir góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Campoamor, Las Colinas, Villamartin, La Finca, Lo Romera, Roda Golf,  La Marquesa og fleiri.

Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina og ca. 5 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Gott úrval verslana og veitingastaða er í næsta nágrenni, auk þess er stutt í heilsugæslu, tennisvöll, fótboltavöll, crazy golf ofl.
Hér er um að ræða algjöra lúxuseign fyrir fólk sem kann að njóta lífsins.

AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM ÞARF HÚSIÐ AÐ SELJAST FLJÓTT OG ER VERÐIÐ ÞVÍ MJÖG HAGSTÆTT.
Verð: 269.000 Evrur. (ISK. 41.700.000,- miðað við gengi 1E=155ISK.)

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca.13%.

Kort af svæðinu

Svipaðar Eignir