Fréttir

Nýjustu fréttir og upplýsingar

SPÁNN – ÍSLAND: HVAÐ KOSTAR AÐ LIFA

Framfærslukostnaður á Spáni er mun lægri en á Íslandi og gerði fyrirtækið NUMBEO könnun í því sambandi. Hér að neðan eru niðurstöður verðsamanburðar í Torrevieja og Reykjavík frá mars/apríl 2021   Restaurants Torrevieja Reykjavik Difference Meal, Inexpensive Restaurant 10.00 € (1,486.85 kr)…

Read more

Eignaumboðið og Euromarina í áralöngu góðu samstarfi

Fjölskyldufyrirtækið Euromarina Euromarina er rótgróið spænskt fjölskyldufyrirtæki Quesada fjölskyldunnar, byggt á traustum grunni, og hefur starfað óslitið síðan 1972. Stofnandi fyrirtækisins var mikill frumkvöðull og hefur dóttir hans, tengdasonur og barnabörn nú tekið við rekstri fyrirtækisins. Eignaumboðið/Spánareignir fasteignasala hefur selt…

Read more

Golf allt árið

Costa Blanca er sannkölluð paradís golfarans, hvort heldur sem er byrjandans eða atvinnumannsins, og er af mörgum talin eitt af bestu svæðum Miðjarðarhafsins til að æfa og stunda golf. Hægt er að leika golf allt árið í góðu veðri.

Read more