Fréttir

Nýjustu fréttir og upplýsingar

Golf allt árið

GOLFPARADÍS ALLT ÁRIÐ

brosandi golf

Costa Blanca er sannkölluð paradís golfarans, hvort heldur sem er byrjandans eða atvinnumannsins, og er af mörgum talin eitt af bestu svæðum Miðjarðarhafsins til að æfa og stunda golf. Hægt er að leika golf allt árið í góðu veðri.

Fjölmargir vandaðir golfvellir eru á Costa Blanka svæðinu og henta þeir golfurum á hinum ýmsu getustigum. Eftir golfhringinn er gott að slaka á í klúbbhúsinu og fara yfir stöðuna. Hægt er að æfa sig á fullkomnum æfingasvæðum sem eru við flesta af betri völlunum, auk þess sem hægt er að fá tíma hjá frábærum golfkennurum. Forgjöfin ætti því að þokast í rétta átt.

veðrið

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *